Vortónleikar Tónlistarskóla Austur-Húnvetninga

Tónlistarskóli Austur-Húnvetninga mun bjóða upp á röð vortónleika þar sem nemendur skólans sýna listir sínar. Tónleikarnir verða á eftirfarandi tímum:

  • þriðjudaginn 10. maí kl. 15:30 – Húnavallaskóli
  • þriðjudaginn 10. maí kl. 20:00 – Blönduóskirkja (söngnemendur á Blönduósi)
  • miðvikudaginn 11. maí – Hólaneskirkja Skagaströnd
  • fimmtudaginn 12. maí – Blönduóskirkja
  • mánudaginn 16. maí kl. 16:30 – Blönduóskirkja (skólaslit, nemendur sem eru í 10. bekk og nemendur sem luku stigs- eða áfangaprófum).