Listamiðstöðin Nes – opið hús!

Listamenn frá ýmsum löndum sem dvelja í listamiðstöðinni Nesi á Skagaströnd bjóða ungum sem öldnum að kynnast listsköpun þeirra, bæði ferlinu og lokaafurðum, á opnu húsi í listamiðstöðinni miðvikudaginn 27. apríl kl. 16:30 til 18:30.