Unglingaball í Höfðaborg Hofsósi – Danssveit Dósa

Danssveit Dósa mun trylla lýðinn föstudagskvöldið 6. maí í Höfðaborg á Hofsósi – öllum 8., 9. og 10. bekkingum á Norðurlandi vestra verður boðið á svæðið, en rútur munu ferja þá sem koma lengra að.