Hringleikur – Allra veðra von

Það verða sprúðlandi hæfileikar og ógleymanleg skemmtun á sýningum Hringleiks sem öllum nemendum á miðstigi og unglingastigi grunnskóla á Norðurlandi vestra verður boðið upp á þann 9. og 10. maí.