Harmleikur í textíl – Grettir sterki

Gudrun Kloes mun túlka söguna af Gretti sterka í textílverkum sem hún kynnir fyrir nemendum í öllum grunnskólum á Norðurlandi vestra dagana 2.-5. maí, en hún hefur hlotið mikið lof fyrir verk sín, nú síðast á Barnamenningarhátíð í Reykjavík.

Dagskrá:

  • mánudagurinn 2. maí kl. 10:00 – Grunnskólinn austan Vatna, Hólum – LOKIÐ
  • mánudagurinn 2. maí kl. 13:00 Grunnskólinn austan Vatna, Hofsósi – LOKIÐ
  • þriðjudagurinn 3. maí kl. 10:00 – Varmahlíðarskóli, Varmahlíð – LOKIÐ
  • þriðjudagurinn 3. maí kl. 13:00 – Árskóli, Sauðárkróki
  • miðvikudagurinn 4. maí kl. 9:00 – Húnavallaskóli, Húnavöllum
  • miðvikudagurinn 4. maí kl. 13:00 – Grunnskóli Húnaþings vestra, Hvammstanga
  • fimmtudagurinn 5. maí kl. 9:00 – Blönduskóli, Blönduósi
  • fimmtudagurinn 5. maí kl. 13:00 – Höfðaskóli, Skagaströnd