
Lalli töframaður mun heimsækja börn á yngsta stigi í öllum grunnskólum á Norðurlandi vestra dagana 2.-5. maí og kynna þau fyrir TÖFRUM á sinn ógleymanlega hátt.
Dagskrá:
- mánudagurinn 2. maí kl. 8:30 – Varmahlíðarskóli, Varmahlíð – LOKIÐ
- mánudagurinn 2. maí kl. 10:15 – 12:00 Árskóli, Sauðárkróki – LOKIÐ
- þriðjudagurinn 3. maí kl. 9:00 – Grunnskólinn austan Vatna, Hólum – LOKIÐ
- þriðjudagurinn 3. maí kl. 11:00 – Grunnskólinn austan Vatna, Hofsósi
- miðvikudagurinn 4. maí kl. 9:00 – Höfðaskóli, Skagaströnd
- miðvikudagurinn 4. maí kl. 13:00 – Blönduskóli, Blönduósi
- fimmtudagurinn 5. maí kl. 9:00 – Húnavallaskóli, Húnavöllum
- fimmtudagurinn 5. maí kl. 12:30 – Grunnskóli Húnaþings vestra, Hvammstanga