Stóra upplestrarkeppnin í Skagafirði

11 nemendur úr 7. bekkjum allra grunnskóla í Skagafirði etja kappi á lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Skagafirði þriðjudaginn 26. apríl í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.