Kynning FNV

Miðvikudaginn 26. apríl er 10. bekkingum allra grunnskóla á Norðurlandi vestra boðið í skólaheimsókn og kynningu á Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra kl. 16:00. Deginum lýkur svo með boði á skemmtikvöld Nemendafélags FNV kl. 19:30.