Kýló með UMF-Fram

Miðvikudaginn 4. maí mun Ungmennafélagið FRAM efna til hittings á vellinum við félagsheimilið Fellsborg á Skagaströnd, þar sem markmiðið er að fá sem flesta með í kýló – unga sem aldna. Fjölmennum í leikinn og bjóðum vinum og fjölskyldu með!