Ratleikur á Blönduósi!

Bókasafnið á Blönduósi býður uppá ratleik vikuna 2.-8. maí. Börn og foreldrar/forráðamenn þeirra geta komið á safnið, sótt leiðbeiningar og tekið þátt.