
Áslaug Tóka Gunnlaugsdóttir verður með tveggja daga listasmiðju fyrir 9-12 ára. Smiðjan fer fram í Studio Handbendi á Hvammstanga. Fyrri daginn læra börnin að móta fugla í pappamassa og mála þá í seinni tímanum. Tóka er lærður listgreinakennari og keramikhönnuður og hefur starfað við listgreinakennslu í mörg ár.
Tímasetningar smiðjunnar:
- 30. apríl kl. 11:00, Studio Handbendi, Hvammstanga (dagur 1) – LOKIÐ.
- 1. maí kl. 11:00, Studio Handbendi, Hvammstanga (dagur 2) – LOKIÐ.