
Ásta Aldís Búadóttir býður upp á spennandi námskeið fyrir 12 ára (2010) og eldri þar sem sköpunarkrafturinn fær að njóta sín og þátttakendur geta tekið með sér bol heim sem þau hafa sjálf gert.
Námskeiðstímar:
- Grunnskólanum austan Vatna, Hofsósi, laugardaginn 30. apríl kl. 11:00 – LOKIÐ.
- Varmahlíðarskóla, Varmahlíð, laugardaginn 30. apríl kl. 15:00 – LOKIÐ.
- Árskóla, Sauðárkróki, föstudaginn 6. maí kl. 13:00 – LOKIÐ.
- Höfðaskóla, Skagaströnd, laugardaginn 7. maí kl. 11:00 – LOKIÐ.
- Grunnskóla Húnaþings vestra, Hvammstanga, laugardaginn 7. maí kl. 16:00 – LOKIÐ.
Aðgangur er ókeypis en fjöldi þátttakenda takmarkaður.