Danssýning Tónadans

Þriðjudaginn 3. maí kl. 16:30 verður danssýning Tónadans haldin í Miðgarði, Varmahlíð. Verið öll velkomin að sjá þessa flottu sýningu.