Kóramót og tónleikar

Tónadans og Tónlistarskóli Hólmavíkur munu leiða saman hesta sína á kóramóti í Miðgarði 30. apríl – 1. maí og lýkur því með sameiginlegum tónleikum þátttakenda á sunnudaginn 1. maí kl. 13:30. Aðgangur er ókeypis á tónleikana og allir velkomnir.

Hér má finna Facebook-viðburð tónleikanna.