Brasilískt Jiu Jitsu

Luís Aquino kennir undirstöðurnar í brasilísku Jiu-Jitsu.
Brasilískt Jiu-Jitsu (BJJ) er bardagaíþrótt þar sem mest áhersla er lögð á glímu í gólfinu. Markmiðið er að ná yfirburðastöðu gagnvart andstæðingnum og fá hann til að gefast upp. Íþróttin var hönnuð til að gera veikbyggðari einstaklingum kleift að yfirbuga stærri og sterkari andstæðinga og byggist því að mestu leyti á vogarafli og tækni umfram styrk. Hún hentar þannig fólki af öllum stærðum og gerðum. Námskeiðið hentar börnum 10 ára og eldri.

Námskeiðstímar:

  • Sunnudaginn 1. maí í íþróttahúsi Sauðárkróks kl. 11:00 – LOKIÐ.
  • Sunnudaginn 1. maí í íþróttahúsi Skagastrandar kl. 14:00 – LOKIÐ.