
BMX Bros leika listir sínar á hjólum ógleymanlega, og þeir munu slútta Skúnaskralli með kraftmikilli sýningu fyrir alla aldurshópa.
VIÐ VEKJUM ATHYGLI Á ÞVÍ AÐ VEGNA ÓVIÐRÁÐANLEGRA AÐSTÆÐNA HAFA ORÐIÐ BREYTINGAR Á DAGSKRÁ BMX-BROS – BÆÐI HVAÐ VARÐAR TÍMASETNINGAR OG STAÐSETNINGAR.
Sýningartímar:
- Íþróttamiðstöð Sauðárkróks, föstudaginn 13. maí kl. 17:15
- Fjölnota hjólabrautin úti við íþróttahús Skagastrandar, laugardaginn 14. maí kl. 12:00.
- Íþróttamiðstöð Blönduóss, laugardaginn 14. maí kl. 15:00.
Við hvetjum alla til þess að mæta og sjá þessa flottu stráka sem munu líka kenna þeim sem vilja nokkur góð trix!