Sirkus Íslands

Sirkus Íslands verður með frábæra sýningu fyrir leikskólabörn og börn á yngsta stigi grunnskólanna í Skagafirði á Sauðárkróki þann 27. apríl kl. 10:00 í boði Sæluviku Skagfirðinga.