Foreldraheimsóknir leikskólans Ársala

Fimmtudaginn 28. apríl bjóða nemendur á yngra og eldra stigi leikskólans Ársala sínum nánustu á opið hús leikskólans þar sem tækifæri gefst til að kynnast verkefnum þeirra undanfarið.